Um okkur

Listaverk.is er stafrænt uppboðshús sem sér um vefuppboð á listaverkum í samstarfi við galleríið Listheima. Rafræna uppboðskerfið okkar gerir notendum kleift að kaupa og selja listaverk í gegnum vefinn. Hægt er að skoða öll uppboðsverk í sýningarsal Listheima við Súðarvog 48.

Daníel Orri Árnason
Viktor Pétur Hannesson
Sindri Már Friðriksson

Myndlistarmiðstöðin Listheimar er staðsett í Súðarvogi 48, 104 Reykjavík.

 

Listheimar bjóða upp á reglulegar myndlistarsýningar, sölumiðlun listaverka í frumsölu og endursölu ásamt innrömmun á listaverkum.

Eigandi Listheima er Viktor Pétur Hannesson, listfræðingur og myndlistarmaður. Hann er einnig með vinnustofu sína í Listheimum.

 

Opnunartímar í sal Listheima á uppboðstíma

Mánudagur 26. febrúar    13 – 17       Uppboð hefst

Þriðjudagur 27. febrúar     13 – 17

Miðvikudagur 28. febrúar    13 – 17

Fimmtudagur 29. febrúar    13 – 17

Föstudagur 1. mars    13 – 17

Laugardagur 2. mars     13 – 17

Sunnudagur 3. mars    13 – 17

  Mánudagur 4. mars  13 – 17      Lokadagur uppboðs

Utan auglýsts opnunartíma er alltaf velkomið að hafa samband og bóka heimsókn.

Ljós í salnum eru kveikt svo hægt er að líta á verkin inn um gluggann allan sólarhringinn.

Staðsetning

Scroll to Top