Kristján Davíðsson (1917-2013)

Sex andlit
Gerð: Blek
Stærð: 46 x 35 cm.
Ártal: Óþekkt
Merkt

Um listamanninn

Kristján Davíðsson (1917-2013) var fæddur í Reykjavík. Hann stundaði nám við Málara- og teikniskóla Finns Jónssonar og Jóhanns Briem og fór síðan í listnám til Bandaríkjanna, Parísar og London. Kristján var abstraktmálari sem sótti innblástur í íslenska náttúru. Kristján var einn virtasti listamaður þjóðarinnar um áratugaskeið. Hann var meðal annars fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum á níunda áratugnum og var sæmdur riddarakrossi fyrir framlag sitt til myndlistar árið 1998.

Scroll to Top

Fyrirspurn um verk í umboðssölu