Skráning á póstlista
Skráðu netfangið þitt á póstlista listaverk.is og fáðu upplýsingar um næstu uppboð, ný verk í umboðssölu og aðrar mikilvægar tilkynningar.
Aftenlys I
Gerð: Olía á striga
Stærð: 80 x 100 cm.
Ártal: 1986
Merkt
Hafsteinn Austmann fæddist á Ljótsstöðum í Vopnafirði 19. júlí 1934. Strax í gagnfræðaskóla var afráðið hvert skyldi stefnt. Árið 1951 innritast hann í Myndlistarskólann í Reykjavík og á árunum 1952-54 stundaði hann síðan nám í Handíða- og myndlistaskólanum. Hafsteinn hefur undanfarna áratugi unnið jöfnum höndum með vatnslitum, akríllitum og olíulitum. Hann hefur frá sínum fyrstu kynnum af afstraktlistinni haldið tryggð við hana, en hleypur ekki úr einum stíl í annan. Hann er átakamaður í list sinni og litameðferðin er hans sterka einkenni.
Án titils
Gerð: Teikning
Stærð: 27 x 30 cm.
Ártal: Óþekkt
Merkt
Án titils
Gerð: Vatnslitir
Stærð: 20 x 30 cm.
Ártal: 1991
Merkt
Skráðu netfangið þitt á póstlista listaverk.is og fáðu upplýsingar um næstu uppboð, ný verk í umboðssölu og aðrar mikilvægar tilkynningar.