Jóhannes S. Kjarval (1885-1972)

Án titils
Gerð: Teikning
Stærð: 27 x 30 cm.
Ártal: Óþekkt
Merkt

Um listamanninn

Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885-1972) er einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar. Fjölbreytt lífsverk hans nær yfir fjölda málverka af náttúru landsins, kynjaverum og fólkinu í landinu. Í landslagsmyndum sínum birti Kjarval íslenska náttúru á gjörólíkan hátt en áður hafði tíðkast og kenndi landsmönnum að horfa á landið nýjum augum og meta fegurðina sem býr í hrauninu og mosanum við fætur okkar. Kjarval skipar stóran sess í íslenskri menningar- og listasögu og hefur veitt síðari kynslóðum listamanna ómældan innblástur.

Scroll to Top

Fyrirspurn um verk í umboðssölu

Skráning á póstlista

Skráðu netfangið þitt á póstlista listaverk.is og fáðu upplýsingar um næstu uppboð, ný verk í umboðssölu og aðrar mikilvægar tilkynningar.