Katrin Fridriks (1974)

Án titils
Gerð: Olía á striga
Stærð: 80 x 80 cm.
Ártal: 2008
Merkt

Um listamanninn

Katrín Friðriksdóttir eða Katrin Fridriks fæddist 1974 og ólst upp bæði á Íslandi og í Lúxemborg. Hún býr og er með vinnustofu í París og hafa verk hennar verið sýnd á fjölmörgum myndlistarsýningum í Evrópu og Bandaríkjunum. Katrín er abstrakt málari sem rannsakar hraða, þyngdarafl og samskipti manna við náttúruöflin í gegnum verk sín.

Scroll to Top

Fyrirspurn um verk í umboðssölu