Karl Kvaran (1924-1989)
Form
Gerð: Gvass á pappír
Stærð: 50 x 65 cm.
Ártal: 1977
Merkt
Um listamanninn
Karl Kvaran fæddist árið 1924 og lést 1989. Hann var einn þekktasti abstraktmálari landsins og var afar afkastamikill listamaður. Karl hvarf aldrei frá sinni óhlutbundnu túlkun í verkum sínum. Samspil lita og lína varð að hans persónulega stíl sem hann varð þekktur fyrir. Verk Karls Kvaran eru tímalaus og þekkjast auðveldlega vegna hans persónulega stíls. Karl var einn helsti fulltrúi og talsmaður strangflatarlistarinnar og hélt hann alltaf ótrauður sínu striki þrátt fyrir það mótlæti sem listastefnan fékk á sig.
Related products
-
Kristján Davíðsson (1917-2013)
Án titils
Gerð: Olía á plötu
Stærð: 50 x 35 cm.
Ártal: Óþekkt
Merkt -
Alfreð Flóki (1938-1987)
Án titils
Gerð: Blek og penni
Stærð: 31 x 24 cm.
Ártal: 1964
Merkt