Alfreð Flóki (1938-1987)

Án titils
Gerð: Blek og penni
Stærð: 31 x 24 cm.
Ártal: 1964
Merkt

Um listamanninn

Alfreð Flóki Nielsen (19. desember 1938 – 18. júní 1987) var íslenskur myndlistarmaður. Hann sérhæfði sig í teikningu og var eini íslenski teiknarinn á sínum tíma. Myndir hans hafa vakið mikla athygli, þær geta verið myrkar, erótískar og grófar. Myndir hans hafa oftar en ekki valdið mikilli hneykslun meðal almennings. En margir heillast af listargáfu Flóka og sjá fegurðina í myndum hans. Alfreð Flóki var íslenskt séní sem dó langt fyrir aldur fram.

Scroll to Top

Fyrirspurn um verk í umboðssölu